Flippidíflopp og náttbuxur

14 Nóv

Kallið það menningarsjokk, kallið það heimþrá, kallið það jafnvel rasisma og þröngsýni en ég get ekki hætt að undra mig á klæðnaði ungra kvenna hér í borg! Hvers vegna spranga þær enn um galvaskar í flipflopinu og náttbuxunum? Það er kominn nóvember! Eina breytingin er að núna er komið púffvesti yfir hlírabolinn 😦 Kræst.
Ég hata líka Fahrenheit gráður meira en allt! Rakel, Ásdís og Helga vita afhverju 🙂

8 svör til “Flippidíflopp og náttbuxur”

 1. Helga Mánudagur, 14 nóvember 2005 kl. 23:54 #

  Vá ég var pottþétt fyrst til að lesa þessa færslu! 🙂

 2. bjarnheidur Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 10:07 #

  hóhó! gaman hvað það eru komnar margar færslur 🙂 já veistu í gær sá ég stelpu sem var í hnésíðu pilsi og berleggjuð í lágum skóm og stóð úti í strætóskýli – það er frost hér!!! mér finnst þetta hreint ekki til fyrirmyndar…

 3. Jonas Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 15:36 #

  Breskar stúlkur eru farnar að skipta snípsíðu pilsunum út fyrir mið-lærasíð, þær vilja nú ekki fá kvef.

 4. Ásdís Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 18:44 #

  hehe va hvad thu ert oflug ad blogg, list vel a thett. Her eru flestir i flipfloppum og minipilsum en thad sem mer finnst ogedslegast er thegar stelpurnar akveda ad vera i minipilsi og bumsum vid!!! thad passar bara ekki

 5. Ásdís Þriðjudagur, 15 nóvember 2005 kl. 22:00 #

  náttbuxurnar koma reyndar alltaf 5 mín eftir að það sést ský á loft;)

 6. Freyja Fimmtudagur, 17 nóvember 2005 kl. 23:41 #

  ofurbloggkona ertu Valgerður!

 7. Freyja Fimmtudagur, 17 nóvember 2005 kl. 23:42 #

  og gleymdi að segja: Á Patró eru stúlkur bara í skíðagöllum enda er snjór búinn að vera í þeim bæ meira eða minna síðasta mánuðinn!

 8. Anonymous Laugardagur, 19 nóvember 2005 kl. 16:19 #

  í reykjavík eru stúlkur í loðfeldum svokölluðum pelsum enda aðalsmerki íslenskra kvenna að klæða sig eftir veðri

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Google photo

You are commenting using your Google account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: